Távol legyen; mert én is izráelita vagyok, az Ábrahám magvából, Benjámin nemzetségéből való.
Sjálfur er ég Ísraelsmaður, af kyni Abrahams, ættkvísl Benjamíns.
Távol legyen tõled, hogy ilyen dolgot cselekedjél, hogy megöld az igazat a gonoszszal, és úgy járjon az igaz mint a gonosz: Távol legyen tõled! Avagy az egész föld bírája nem szolgáltatna-é igazságot?
Fjarri sé það þér að gjöra slíkt, að deyða hina réttlátu með hinum óguðlegu, svo að eitt gangi yfir réttláta og óguðlega. Fjarri sé það þér! Mun dómari alls jarðríkis ekki gjöra rétt?"
Mindazáltal az ő javok nincsen hatalmukban, azért a gonoszok tanácsa távol legyen tőlem!
16 Sjá, gæfa þeirra er ekki á þeirra valdi, - ráðlag óguðlegra er fjarri mér.
Távol legyen tõlünk, hogy pártot üssünk az Úr ellen, és elforduljunk immár az Úrtól, építvén oltárt égõáldozatra, ételáldozatra és véres áldozatra az Úrnak, a mi Istenünknek oltárán kivül, a mely az õ sátora elõtt van!
Því fer fjarri, að vér vildum gjöra uppreisn gegn Drottni og snúa oss burt frá Drottni í dag með því að reisa altari til brennifórna, matfórna og sláturfórna, annað en altari Drottins Guðs vors, það er stendur fyrir framan búð hans."
Õ pedig monda: Távol legyen tõlem, hogy azt cselekedjem: az a kinek kezében találtatott a pohár, az legyen nékem szolgám, ti pedig békességgel menjetek el a ti atyátokhoz.
Og hann svaraði: "Fjarri sé mér að gjöra slíkt. Sá maður, sem bikarinn fannst hjá, hann sé þræll minn, en farið þér í friði til föður yðar."
Távol legyen tőled, hogy ilyen dolgot cselekedjél, hogy megöld az igazat a gonoszszal, és úgy járjon az igaz mint a gonosz: Távol legyen tőled!
25 Fjarri sé það þér að gjöra slíkt, að deyða hina réttlátu með hinum óguðlegu, svo að eitt gangi yfir réttláta og óguðlega.
Távol legyen! Sőt inkább a törvényt megerősítjük.
Fjarri fer því. Vér staðfestum lögmálið.
Távol legyen szolgáidtól, hogy ilyen dolgot cselekedjenek.
Fjarri sé það þjónum þínum að gjöra slíkt.
És mikor ezt hallották, mondának: Távol legyen [az]!
Þegar þeir heyrðu þetta, sögðu þeir: "Verði það aldrei."
Sõt tõlem is távol legyen, hogy az Úr ellen vétkezzem és felhagyjak az érettetek való könyörgéssel; hanem inkább tanítani foglak titeket a jó és igaz útra.
23 Og fjarri sé það mér að syndga á móti Drottni með því að hætta að biðja fyrir yður.
A nép pedig felele, és monda: Távol legyen tõlünk, hogy elhagyjuk az Urat, szolgálván idegen isteneknek!
Þá svaraði lýðurinn og sagði: "Fjarri sé það oss að yfirgefa Drottin og þjóna öðrum guðum.
Távol legyen Istentõl a gonoszság, és a Mindenhatótól az álnokság!
Fjarri fer því, að Guð aðhafist illt og hinn Almáttki fremji ranglæti.
Távol legyen a királyoktól, oh Lemuel, távol legyen a királyoktól a bornak itala; és az uralkodóktól a részegítõ ital keresése.
Ekki sæmir konungum, Lemúel, ekki sæmir konungum að drekka vín, né höfðingjum áfengur drykkur.
Távol legyen; hanem az ő esetük folytán lett az idvesség a pogányoké, hogy ők felingereltessenek.
Fjarri fer því, heldur hlotnaðist heiðingjunum hjálpræðið af falli þeirra, til þess að það skyldi vekja þá til afbrýði.
Távol legyen! Mert akkor mi módon ítéli meg az Isten a világot?
Fjarri fer því. Hvernig ætti Guð þá að dæma heiminn?
Távol legyen. Sőt inkább az Isten legyen igaz, minden ember pedig hazug, a mint meg van írva: Hogy igaznak ítéltessél a te beszédeidben, és győzedelmes légy, mikor vádolnak téged.
Látum Guð vera sannorðan, en sérhvern mann lygara, eins og ritað er: Til þess að þú megir reynast réttlátur í orðum þínum og vinna, þegar menn fara í mál við þig.
Távol legyen. 16 Avagy nem tudjátok, hogy a kinek oda szánjátok magatokat szolgákul az engedelmességre, annak vagytok szolgái, a kinek engedelmeskedtek: vagy a bûnnek halálra, vagy az engedelmességnek igazságra?
16 Vitið þér ekki, að ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður fyrir þjóna og hlýðið honum, þá eruð þér þjónar þess, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis?
A CIF részéről olyan szabadság, amely lehetővé teszi a munkavállaló számára, hogy meghatározott időtartamra távol legyen a munkájától, hogy szakmai képzést folytathasson, fejlessze tudását vagy átképzését.
The CIF fyrir sitt leyti er leyfi sem gerir starfsmanni kleift að vera fjarverandi frá starfi sínu í tiltekinn tíma til að fylgja faglegri þjálfun og þróa hæfni sína eða endurmenntun.
Hasonlóképpen nincs garancia arra, hogy ha egy e-mailt írunk, amely megkívánja, hogy távol legyen a munkától, akkor azt pozitívan fogadja.
Á sama hátt er engin trygging fyrir því að þegar þú skrifar tölvupóst sem biður um að vera í burtu frá vinnu þá mun það verða jákvætt.
Akkor felele Joáb, és monda: Távol legyen, távol legyen az én tõlem, hogy elnyeljem és elveszessem!
Jóab svaraði og sagði: "Það er fjarri mér! Ég vil engu spilla og engu eyða.
monda: Távol legyen tõlem, Uram, hogy én ezt míveljem: avagy azoknak az embereknek vérét [igyam-é meg], kik életöket [halálra]adva mentek el a [vízért?] És nem akará azt meginni. Ezt mívelte a három hõs.
og mælti: "Drottinn láti það vera fjarri mér að gjöra slíkt! Get ég drukkið blóð þeirra manna, sem stofnuðu lífi sínu í hættu með því að fara?" - og hann vildi ekki drekka það. Þetta gjörðu kapparnir þrír.
A törvényt tehát hiábavalóvá tesszük-é a hit által? Távol legyen! Sõt inkább a törvényt megerõsítjük.
Gjörum vér þá lögmálið að engu með trúnni? Fjarri fer því. Vér staðfestum lögmálið.
Távol legyen: a kik meghaltunk a bûnnek, mimódon élnénk még abban?
Fjarri fer því. Vér sem dóum syndinni, hvernig ættum vér framar að lifa í henni?
Mit mondunk tehát? A törvény bûn-é? Távol legyen: sõt inkább a bûnt nem ismertem, hanem csak a törvény által; mert a kívánságról sem tudtam volna, ha a törvény nem mondaná: Ne kívánjad.
Hvað eigum vér þá að segja? Er lögmálið synd? Fjarri fer því. En satt er það: Ég þekkti ekki syndina nema fyrir lögmálið. Ég hefði ekki vitað um girndina, hefði ekki lögmálið sagt: "Þú skalt ekki girnast."
hát a jó nékem halálom lett-é? Távol legyen: sõt inkább a bûn [az,] hogy megtessék a bûn, mely a jó által nékem halált szerez, hogy felette igen bûnös legyen a bûn a parancsolat által.
Varð þá hið góða mér til dauða? Fjarri fer því! Nei, það var syndin. Til þess að hún birtist sem synd, olli hún mér dauða með því, sem gott er. Þannig skyldi syndin verða yfir sig syndug fyrir boðorðið.
t mondunk tehát: Vajjon nem igazságtalanság-é [ez] az Istentõl? Távol legyen!
Hvað eigum vér þá að segja? Er Guð óréttvís? Fjarri fer því.
Mondom tehát: Avagy elvetette-é Isten az õ népét? Távol legyen; mert én is izráelita vagyok, az Ábrahám magvából, Benjámin nemzetségébõl való.
Ég spyr nú: Hefur Guð útskúfað lýð sínum? Fjarri fer því. Sjálfur er ég Ísraelsmaður, af kyni Abrahams, ættkvísl Benjamíns.
0.98962211608887s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?